fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Óttast að öryggi þeirra verði ekki tryggt í bráð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 10:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil leikmaður Arsenal er hræddur þessa dagana, ráðist var á hann með hníf á dögunum. Þar slapp Özil eftir að liðsfélagi hans, Sead Kolasinac barðist á móti tveimur vopnuðum mönnum.

Özil og Kolasinac voru ekki með Arsenal um helgina vegna málsins, félagið óttast um öryggi þeirra.

Árásin átti sér stað í London en síðan þá hafa fleiri atvik komið upp, óttast er um öryggi Özil og Kolasinac.

Arsenal óttast að öryggi þeirra verða ekki tryggt í bráð, að þeir félagar spili ekki næstu leiki vegna málsins.

Özil býr í Hampstead Heath hverfinu í London en þar í dag er mikil öryggisgæsla, allan sólarhringinn.

Ekki er um að ræða venjulega gæslu, um er að ræða menn með hunda sem vakta hús Özil. Þeir sjá til þess að glæpagengið sem reynir að herja á Özil, komist ekki nálægt honum.

Það er lögreglan i London sem sér um gæsluna en árásir frá glæpagengum í London, á frægt og ríkt fólk er að verða vandamál.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Í gær

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Í gær

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“