fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Óttast að öryggi þeirra verði ekki tryggt í bráð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 10:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil leikmaður Arsenal er hræddur þessa dagana, ráðist var á hann með hníf á dögunum. Þar slapp Özil eftir að liðsfélagi hans, Sead Kolasinac barðist á móti tveimur vopnuðum mönnum.

Özil og Kolasinac voru ekki með Arsenal um helgina vegna málsins, félagið óttast um öryggi þeirra.

Árásin átti sér stað í London en síðan þá hafa fleiri atvik komið upp, óttast er um öryggi Özil og Kolasinac.

Arsenal óttast að öryggi þeirra verða ekki tryggt í bráð, að þeir félagar spili ekki næstu leiki vegna málsins.

Özil býr í Hampstead Heath hverfinu í London en þar í dag er mikil öryggisgæsla, allan sólarhringinn.

Ekki er um að ræða venjulega gæslu, um er að ræða menn með hunda sem vakta hús Özil. Þeir sjá til þess að glæpagengið sem reynir að herja á Özil, komist ekki nálægt honum.

Það er lögreglan i London sem sér um gæsluna en árásir frá glæpagengum í London, á frægt og ríkt fólk er að verða vandamál.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann

Borga tæpar 500 milljónir til að fá nýja stjórann
433Sport
Í gær

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“
433Sport
Í gær

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“