fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Herrera kennir stjórninni um: Solskjær gerði allt sem hann gat

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ander Herrera skrifaði nýlega undir samning við Paris Saint-Germain og gengur frítt í raðir félagsins.

Herrera var áður á mála hjá Manchester United en stjórn félagsins var of lengi að bjóða honum nýjan samning.

Miðjumaðurinn greinir sjálfur frá því og segir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins, hafi reynt allt mögulegt til að halda sér.

,,Ég vil ekki tala of mikið um fortíðina en við vorum ekki á sömu blaðsíðu varðandi verkefnið og mitt hlutverk í því,“ sagði Herrera.

,,Ég var mjög ánægður, það er mikið sem ég er þakklátur félaginu fyrir, sem og stuðningsmönnunum og Solskjær.“

,,Hann gerði mikið til að halda mér en það gerðist ekki. Þeir blönduðu sér í þetta of seint, ég var búinn að semja við París.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Í gær

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“
433Sport
Í gær

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár