fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Herrera kennir stjórninni um: Solskjær gerði allt sem hann gat

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ander Herrera skrifaði nýlega undir samning við Paris Saint-Germain og gengur frítt í raðir félagsins.

Herrera var áður á mála hjá Manchester United en stjórn félagsins var of lengi að bjóða honum nýjan samning.

Miðjumaðurinn greinir sjálfur frá því og segir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins, hafi reynt allt mögulegt til að halda sér.

,,Ég vil ekki tala of mikið um fortíðina en við vorum ekki á sömu blaðsíðu varðandi verkefnið og mitt hlutverk í því,“ sagði Herrera.

,,Ég var mjög ánægður, það er mikið sem ég er þakklátur félaginu fyrir, sem og stuðningsmönnunum og Solskjær.“

,,Hann gerði mikið til að halda mér en það gerðist ekki. Þeir blönduðu sér í þetta of seint, ég var búinn að semja við París.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni