fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Stjarnan komst áfram eftir ótrúlega dramatík – Mæta risaliði í næstu umferð

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 19:39

Brynjar Gauti í baráttu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæði Stjarnan og Breiðablik léku leiki í Evrópudeildinni en forkeppnin hélt áfram og fóru margir leikir fram.,

Stjarnan spilaði við Levadia Tallinn frá Eistlandi en fyrri leiknum lauk með 2-1 sigri íslenska liðsins.

Levadia vann venjulegan leiktíma 2-1 í kvöld þurfti því að framlengja leikinn í Eistlandi.

Þar komst Levadia yfir úr vítaspyrnu en á 123. mínútu leiksins skoraði Brynjar Gauti Guðjónsson fyrir Stjörnuna og tryggði liðinu áfram á ótrúlegan hátt.

Stjarnan spilar því við spænska liðið Espanyol í næstu umferð keppninnar.

Breiðablik er einnig úr leik eftir viðureign við FC Vaduz sem spilar í Liechtenstein.

Leiknum heima lauk með markalausu jafntefli og vann Vaduz svo viðureign kvöldsins 2-1 á heimavelli.

Levadia Tallinn 3-2 Stjarnan (4-4)
1-0 Evgeni Osipov(17′)
1-1 Þorsteinn Már Ragnarsson(25′)
2-1 Evgeni Osipov(89′)
3-1 Dimitri Kruglov(víti, 105′)
3-2 Brynjar Gauti Guðjónsson(123′)

FC Vaduz 2-1 Breiðablik
1-0 Mohamed Coulibaly(57′)
2-0 Dominik Schwizer(79′)
2-1 Höskuldur Gunnlaugsson(93′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við
433Sport
Í gær

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“
433Sport
Í gær

Ronaldo sendur heim eftir hörmungina í Írlandi

Ronaldo sendur heim eftir hörmungina í Írlandi
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik