fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Klopp varð pirraður eftir spurningu blaðamanns: ,,Ég hefði skorað þetta mark“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júlí 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, sá sína menn spila við Tranmere Rovers í æfingaleik í vikunni.

Liverpool vann stórsigur á Tranmere, 6-0 þar sem unbgstirnið Rhian Brewster skoraði tvö mörk.

Klopp var spurður út í Brewster eftir leikinn en hann varð aðeins pirraður á spurningu blaðamanns.

,,Fyrst og fremst þá er árið 2019 og við ættum að hætta að tala um þann leikmann sem skoraði tvö mörk og ekki tala um hvað hinir gerðu á 89 mínútum,“ sagði Klopp.

,,Rhian Brewster, ég elska þann strák og hann er frábær leikmaður en ég hefði skorað eitt af þessum mörkum sem hann skoraði.“

,,Hann stóð sig mjög vel ég sá aðra spila vel. Harry Wilson og Ryan Kent voru frábærir í fyrri hálfleik. Ég vissi að Rhian væri góður leikmaður.“

,,Ég vil ekki bara tala um þann leikmann sem skoraði tvö mörk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Í gær

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi