fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Klopp varð pirraður eftir spurningu blaðamanns: ,,Ég hefði skorað þetta mark“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júlí 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, sá sína menn spila við Tranmere Rovers í æfingaleik í vikunni.

Liverpool vann stórsigur á Tranmere, 6-0 þar sem unbgstirnið Rhian Brewster skoraði tvö mörk.

Klopp var spurður út í Brewster eftir leikinn en hann varð aðeins pirraður á spurningu blaðamanns.

,,Fyrst og fremst þá er árið 2019 og við ættum að hætta að tala um þann leikmann sem skoraði tvö mörk og ekki tala um hvað hinir gerðu á 89 mínútum,“ sagði Klopp.

,,Rhian Brewster, ég elska þann strák og hann er frábær leikmaður en ég hefði skorað eitt af þessum mörkum sem hann skoraði.“

,,Hann stóð sig mjög vel ég sá aðra spila vel. Harry Wilson og Ryan Kent voru frábærir í fyrri hálfleik. Ég vissi að Rhian væri góður leikmaður.“

,,Ég vil ekki bara tala um þann leikmann sem skoraði tvö mörk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara

Fékk símtal mánuði eftir einnar nætur gaman með konu – Hótaði þessu ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar

Telur það glæpsamlegt ef United skoðaði þetta ekki í sumar