fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433Sport

Verður ekki kynntur eins og aðrir leikmenn: Óttast það versta

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. júlí 2019 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann er líklega á leiðinni til Barcelona á Spáni en hann er á förum frá Atletico Madrid.

Griezmann var nálægt því að ganga í raðir Barcelona á síðasta ári en ákvað að lokum að framlengja við Atletico.

Stuðningsmenn Atletico fyrirgáfu Griezmann fyrir síðasta ár og voru stuðningsmenn Barcelona reiðir eftir þessa ákvörðun.

Barcelona ætlar því ekki að frumsýna Griezmann á heimavelli sínum eins og venjan er þegar nýir leikmenn skrifa undir.

Stjórn Barcelona óttast það að Griezmann fái mikið skítkast til að byrja með en margir eru ekki búnir að fyrirgefa honum fyrir síðasta ár.

Griezmann verður því aðeins kynntur í fjölmiðlum og fá stuðningsmenn ekki að sjá hann í treyju liðsins á Nou Camp fyrr en tímabilið byrjar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Lukkudýr Manchester United fór yfir strikið – Pirraði marga

Sjáðu myndbandið: Lukkudýr Manchester United fór yfir strikið – Pirraði marga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist