fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Alvarleg meiðsli Þórarins staðfest: Slitið krossband og áverkar á liðböndum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. júní 2019 14:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan hefur staðfest að Þórarinn Ingi Valdimarsson hafi slitið krossband. Að auki urðu áverkar á liðböndum.

Þórarinn meiddist snemma leiks gegn Fylki í Pepsi Max-deild karla um liðna helgi, hann þurfti að yfirgefa völlinn með sjúkrabíl.

Ljóst er að Þórarinn Ingi leikur ekki meiri knattspyrnu á þessu ári en óvíst er hversu langan tíma bataferlið verður.

Yfirlýsing Stjörnunnar:
Nú hefur verið staðfest að Þórarinn Ingi Valdimarsson sem ekið var á brott í sjúkrabíl eftir meiðsli sem hann hlaut í leik gegn Fylki síðastliðinn sunnudag eru alvarleg og verður hann lengi frá. Myndataka hefur leitt í ljós að bæði sin og krossband höfðu gefið sig í hægra hné auk þess sem áverkar urðu á liðböndum. Við óskum Tóta góðs gengis í endurhæfingunni og hlökkum til að sjá hann á vellinum næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“
433Sport
Í gær

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband