fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Solskjær byrjaður að breyta til: Fékk gamlan reynslubolta

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2019 10:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það má búast við að þónokkrar breytingar verði gerðar hjá Manchester United fyrir næstu leiktíð.

Ole Gunnar Solskjær er tekinn við liðinu og vill hann hrista vel upp í mannskapnum og einnig fyrir bakvið tjöldin.

Í gær var staðfest að Richard Hartis myndi snúa aftur til United en hann var markmannsþjálfari United er Sir Alex Ferguson stýrði liðinu.

Hartis vann hjá United í tíu ár og starfaði svo síðar með Solskjær hjá bæði Cardiff og Molde.

Búið er að ráða hann á nýjan leik en Emilio Alvarez mun þó halda starfi sínu. Hann var fenginn sem markmannsþjálfari af Jose Mourinho.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot