fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Sjáðu myndina: Sá Ronaldo um að koma þessu í gegn?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2019 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að varnarmaðurinn Matthijs de Ligt sé á leið til Juventus en Sky Sports greinir frá því.

De Ligt er 19 ára gamall Hollendingur en hann hefur borið fyrirliðabandið hjá Ajax við góðan orðstír.

Barcelona, Manchester United, Real Madrid og Juve hafa sýnt leikmanninum áhuga í sumar.

Nú er hins vegar útlit fyrir að De Ligt sé á leið til Juventus og kostar hann um 70 milljónir evra.

Talað er um að það hafi verið Cristiano Ronaldo sem sá um að sannfæra De Ligt um að ganga í raðir ítalska stórliðsins.

Ronaldo ræddi við De Ligt eftir leik Portúgals og Hollands í Þjóðadeildinni sem gæti hafa skilað árangri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona