fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Gylfi og Alexandra í einkaflugvél á leið í brúðkaupið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. júní 2019 21:05

Alexandra og Gylfi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður, mun gifta sig um helgina en hann hélt til Ítalíu í dag.

Gylfi ferðast ásamt unnustu sinni, Alexöndru Helgu Ívarsdóttir en þau ganga í það heilaga á laugardag.

Gylfi hefur undanfarnar vikur æft með íslenska landsliðinu og lék í tveimur sigrum í undankeppni EM.

Parið birti myndir á Instagram í dag þar sem má sjá þau í einkaflugvél á leið til Ítalíu.

Gylfi fór á skeljarnar á síðasta ári en hann og Alexandra hafa verið í sambandi í heil átta ár.

Myndirnar má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga