fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019
433Sport

Þjálfari Tyrklands barnalegur eftir leik: ,,Ég reyndi að taka í höndina á honum en hann neitaði því“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsso byrjaði hjá íslenska landsliðinu í gær er liðið vann 2-1 sigur á Tyrkjum.

Jón hefur verið mikið meiddur síðustu mánuði en kom sterkur inn í liðið í gær og stóð sig með prýði.

,,Það er ógeðslega langt síðan ég spilaði síðast, það var í febrúar. Maður saknaði þess að snerta fótbolta og vera á grasinu,“ sagði Jón Daði.

,,Maður rennur svolítið á adrenalínu og stemningunni á tíðum. Ég var orðinn svolítið þreyttur á 60. mínútu en hefði getað þjösnast í gegnum 90.“

,,Það er æðislegt að fá sigur og sex stig úr þessum leikjum.“

,,Mér hefur gengið vel á æfingum og fitnessið er tip top þannig séð. Ég fór á Selfoss um leið og tímabilinu lauk og æfði þar með Gunnari Borgþórssyni. Maður verður að gefa honum shout out og þakka honum fyrir.“

Þjálfari tyrknenska landsliðsins neitaði að taka í höndina á Jóni Daða eftir leikinn. Jón greindi frá þessu er hann var spurður út í það hvort hann hefði fengið hatursskilaboð á samskiptamiðlum eftir vesen í kringum tyrknenska liðið í gær.

,,Ég fékk helling af þessu. Ég nennti ekki að horfa á þetta eða skoða þetta. Mér finnst þeir gera alltof mikið úr þessu og svo var þessi maður ekki einu sinni Íslendingur með þennan blessaða bursta. Ég reyndi að taka í höndina á þjálfaranum en hann neitaði því eftir leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Stórstjörnur sem fóru í fangelsi: Þuklaði á konu og nefbraut hana

Stórstjörnur sem fóru í fangelsi: Þuklaði á konu og nefbraut hana
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Ástæða þess að Sarri er ekki vinsæll hjá Juventus

Sjáðu myndina: Ástæða þess að Sarri er ekki vinsæll hjá Juventus
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba hótar að fara í verkfall: Heimtar þetta í sumar

Pogba hótar að fara í verkfall: Heimtar þetta í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðsvalið kom Birki á óvart: ,,Það var hundleiðinlegt“

Landsliðsvalið kom Birki á óvart: ,,Það var hundleiðinlegt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Aron segir yngri leikmenn ekki taka nógu vel í hlutina: ,,Erum ekki að hrauna yfir þá eða gera lítið úr þeim“

Aron segir yngri leikmenn ekki taka nógu vel í hlutina: ,,Erum ekki að hrauna yfir þá eða gera lítið úr þeim“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“