fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Byrunarlið Tyrkja í Laugardalnum: Hakan byrjar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 17:29

Hakan Calhanoglu Milan Milano 01-10-2017 Stadio Giuseppe Meazza Football Calcio Serie A 2017/2018 Milan - Roma Foto Federico Tardito/Insidefoto insidefoto.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyrkir hafa tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Íslandi í undankeppni EM í kvöld. Leikið er á Laugardalsvelli klukkan 18:45.

Erik Hamren, gerir tvær breytingar á liði sínu fyrir leikinn gegn Tyrklandi í kvöld. Viðar Örn Kjartansson og Rúnar Már Sigurjónsson taka sér sæti á bekknum.

Jón Daði Böðvarsson og Emil Hallfreðsson koma inn í byrjunarliðið, með komu Emils inn í liðið færist Birkir Bjarnason út á kantinn.

Smelltu hér til að sjá lið Íslands

Byrjunarlið Tyrkja: Mert Günok, Zeki Çelik, Merih Demiral, Kaan Ayhan, Hasan Ali Kaldırım, Dorukhan, Ozan Tufan, İrfan Can Kahveci, Hakan Çalhanoğlu, Kenan Karaman, Burak Yılmaz

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi