fbpx
Fimmtudagur 04.júní 2020
433Sport

Arnór tilnefndur sem leikmaður ársins: Smelltu hér til að kjósa hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 11:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson, leikmaður CSKA Moskvu er einn af fimm leikmönnum félagsins sem kemur til greina sem leikmaður ársins.

Þessi öflugi ungi drengur frá Akranesi var gjörsamlega frábær á sinni fyrstu leiktíð, hann skoraði meðal annars gegn Roma og Real Madrid í Meistaradeildinni.

Smelltu hér til að kjósa Arnór sem leikmann ársins.

Stærri félög hafa áhuga á pilti og hefur hann verið orðaður við bæði Dortmund og Napoli. Arnór er í íslenska landsliðinu sem mætir Tyrkjum í kvöld.

Hörður Björgvin Magnússon er einnig í hópi CSKA, þrátt fyrir gott tímabil er hann ekki tilnefndur.

Hægt er að kjósa Arnór á stuðningsmananvef CSKA en þar sem vefurinn er á rússnesku gæti það reynst erfitt fyrir alla að skilja nöfnin, Arnór er hins vegar nafn númer 3 á listanum. Hægt er að velja að og smella svo á kjósa takkann.

Smelltu hér til að kjósa Arnór sem leikmann ársins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
París heillar Pogba

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tíu skærustu stjörnur íslenska fótboltans

Tíu skærustu stjörnur íslenska fótboltans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega
433Sport
Í gær

Búið að brjóta allt og bramla á heimavelli Real Madrid

Búið að brjóta allt og bramla á heimavelli Real Madrid
433Sport
Í gær

Kristján Óli valdi tíu bestu konurnar – „Ég sofnaði ekki í nótt“

Kristján Óli valdi tíu bestu konurnar – „Ég sofnaði ekki í nótt“
433Sport
Í gær

Standa saman eftir andlát George Floyd: „Ég er nokkuð viss um að apar eru gáfaðri en rasistar“

Standa saman eftir andlát George Floyd: „Ég er nokkuð viss um að apar eru gáfaðri en rasistar“
433Sport
Í gær

Ótrúlegt ævintýri hófst á Akranesi árið 1955 og er enn að gefa af sér afreksfólk

Ótrúlegt ævintýri hófst á Akranesi árið 1955 og er enn að gefa af sér afreksfólk
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt tíðindi – Dion snýr aftur í Laugardalinn

Óvænt tíðindi – Dion snýr aftur í Laugardalinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Klopp byrjaður að undirbúa næstu leiktíð

Klopp byrjaður að undirbúa næstu leiktíð