fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019
433Sport

Arnór tilnefndur sem leikmaður ársins: Smelltu hér til að kjósa hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 11:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson, leikmaður CSKA Moskvu er einn af fimm leikmönnum félagsins sem kemur til greina sem leikmaður ársins.

Þessi öflugi ungi drengur frá Akranesi var gjörsamlega frábær á sinni fyrstu leiktíð, hann skoraði meðal annars gegn Roma og Real Madrid í Meistaradeildinni.

Smelltu hér til að kjósa Arnór sem leikmann ársins.

Stærri félög hafa áhuga á pilti og hefur hann verið orðaður við bæði Dortmund og Napoli. Arnór er í íslenska landsliðinu sem mætir Tyrkjum í kvöld.

Hörður Björgvin Magnússon er einnig í hópi CSKA, þrátt fyrir gott tímabil er hann ekki tilnefndur.

Hægt er að kjósa Arnór á stuðningsmananvef CSKA en þar sem vefurinn er á rússnesku gæti það reynst erfitt fyrir alla að skilja nöfnin, Arnór er hins vegar nafn númer 3 á listanum. Hægt er að velja að og smella svo á kjósa takkann.

Smelltu hér til að kjósa Arnór sem leikmann ársins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Ástæða þess að Sarri er ekki vinsæll hjá Juventus

Sjáðu myndina: Ástæða þess að Sarri er ekki vinsæll hjá Juventus
433Sport
Í gær

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar

Pogba staðfestir tíðindin: Vill burt frá Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðsvalið kom Birki á óvart: ,,Það var hundleiðinlegt“

Landsliðsvalið kom Birki á óvart: ,,Það var hundleiðinlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pedro kvartar undan vinnuálagi leikmanna: ,,Stórt mót í Eyjum og allir vinna þar“

Pedro kvartar undan vinnuálagi leikmanna: ,,Stórt mót í Eyjum og allir vinna þar“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn