fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Var mjög reiður út í Klopp fyrir leikinn í gær

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. maí 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georginio Wijnaldum reyndist gríðarlega mikilvægur fyrir lið Liverpool í gær er liðið vann Barcelona 4-0.

Wijnaldum kom inná sem varamaður í undanúrslitum Meistaradeildarinnar og skoraði tvö mörk í frábærum sigri sem tryggir Liverpool sæti í úrslitum keppninnar.

Holldendingurinn viðurkennir það þó að hann hafi verið reiður út í stjórann Jurgen Klopp fyrir leikinn.

,,Hvað er hægt að segja, þetta var ótrúlegt. Við vorum sannfærðir um það eftir fyrri leikinn að við gætum skorað fjögur mörk á heimavelli,“ sagði Wijnaldum.

,,Fólk að utan efaðist um okkur og héldu að við gætum ekki gert þetta en enn einu sinni þá sönnum við það að allt er hægt.“

,,Þetta er tilfinningaþrungin stund fyrir mig því ég var mjög reiður út í stjórann fyrir að setja mig á bekkinn.“

,,Ég þurfti að gera eitthvað þegar ég kom inná, ég þurfti að hjálpa liðinu en í heildina var þetta liðs frammistaða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla