fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Byrjunarlið Liverpool og Barcelona – Shaqiri byrjar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. maí 2019 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool þarf í raun á kraftaverki að halda í kvöld til að komast áfram í Meistaradeild Evrópu.

Liverpool spilar við Barcelona á Anfield og er með vængbrotið lið í seinni undanúrslitaleiknum.

Það vantar Roberto Firmino og Mo Salah í lið Liverpool sem tapaði fyrri leiknum, 3-0.

Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Matip, Van Dijk, Robertson, Fabinho, Milner, Henderson, Mane, Shaqiri, Origi.

Barcelona: Ter Stegen, Roberto, Pique, Lenglet, Alba, Rakitic, Busquets, Vidal, Coutinho, Messi, Suarez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Fara fram á gjaldþrot