fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Byrjunarlið Liverpool og Barcelona – Shaqiri byrjar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. maí 2019 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool þarf í raun á kraftaverki að halda í kvöld til að komast áfram í Meistaradeild Evrópu.

Liverpool spilar við Barcelona á Anfield og er með vængbrotið lið í seinni undanúrslitaleiknum.

Það vantar Roberto Firmino og Mo Salah í lið Liverpool sem tapaði fyrri leiknum, 3-0.

Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Matip, Van Dijk, Robertson, Fabinho, Milner, Henderson, Mane, Shaqiri, Origi.

Barcelona: Ter Stegen, Roberto, Pique, Lenglet, Alba, Rakitic, Busquets, Vidal, Coutinho, Messi, Suarez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið