fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Drátturinn í 16 liða úrslit: Grannaslagur í Kópavogi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. maí 2019 15:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í 16 liða úrslit bikarsins hjá körlunum en 32 liða úrslitum lauk í vikunni. Íslandsmestarar Vals og bikarmeistarar Stjörnunnar eru úr leik.

Það verður Pepsi Max slagur þegar Víkingur Reykjavík tekur á móti KA. Grindavík tekur á móti Vestra.

Það verður hart barist í Kaplakrika þegar FH tekur á móti ÍA. Það er grannaslagur þegar Keflavík og Njarðvík mætast.

Breiðablik og HK mætast en liðin mætast í Pepsi Max-deildinni á morgun. Leikirnir eru í lok mánaðars.

Drátturinn:
Víkingur R – KA
Grindavík – Vestri
ÍBV – Fjölnir
FH – ÍA
Keflavík – Njarðvík
Þróttur R. – Fylkir
Völsungur – KR
Breiðablik – HK

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vonleysi yfir Eddie Howe – Segir þetta vanta í lið Newcastle

Vonleysi yfir Eddie Howe – Segir þetta vanta í lið Newcastle
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi