fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Reynir Valur að semja um starfslok við Gary? – Gæti verið dýr pakki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. maí 2019 12:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur reynir að semja við Gary Martin um starfsflok við félagið. Fótbolti.net segir frá.

Gary hefur ekki fengið að æfa með Val frá því að 433.is greindi frá því að félagið vildi losna við hann.

Tíðindin koma talsvert á óvart því ekki eru nema rúmir fjórir mánuðir síðan að Valur setti allt sitt traust á breska framherjann. ,,Ég er búinn að tilkynna honum að hann megi finna sér nýtt félag, Gary er fínn drengur og búinn að standa sig vel. Hann hentar ekki okkar leikstíl,“ sagði Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals í samtali við 433.is.

Þetta er í eina skiptið sem Ólafur hefur tjáð sig um málið, síðan þá hefur hann ekki viljað ræða það.

Gary er með samning við Val til ársloka 2021, það gæti því reynst dýrt fyrir Val að semja um starfslok við hann. Samningurinn er langur og ljóst er að Gary er einn launahæsti leikmaður deildarinnar.

Ekki er víst að Gary taki það í mál, enda ekki með neitt annað í hendi.

Félagaskiptaglugginn er lokaður og opnar ekki fyrr en í júlí, þá er möguleiki á að Gary geti fundið sér nýtt lið. Gary hafði skorað tvö mörk í þremur deildarleikjum þegar allt fór í steik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða