Það kostar 108 milljónir punda að kaupa Antoine Griezmann frá Atletico Madrid í sumar, hann ætlar að fara frá félaginu í sumar.
Flestir hafa talið að Griezmann væri að fara í Barcelona, það virðist ekki vera eins augljóst og talið var.
Forráðamenn Barcelona efast um að Griezmann sé þess virði, það eru deilur innan félagsins um það
Enskir miðlar segja að Manchester United eigi möguleka á að fá Griezmann, öll fjölskylda hans heldur með United og hann hefur íhuga að fara til félagsins.
Ef Paul Pogba verður áfram hjá United þá gæti það heillað Griezmann, þeir eru bestu vinir í franska landsliðinu.