fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. maí 2019 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kostar 108 milljónir punda að kaupa Antoine Griezmann frá Atletico Madrid í sumar, hann ætlar að fara frá félaginu í sumar.

Flestir hafa talið að Griezmann væri að fara í Barcelona, það virðist ekki vera eins augljóst og talið var.

Forráðamenn Barcelona efast um að Griezmann sé þess virði, það eru deilur innan félagsins um það

Enskir miðlar segja að Manchester United eigi möguleka á að fá Griezmann, öll fjölskylda hans heldur með United og hann hefur íhuga að fara til félagsins.

Ef Paul Pogba verður áfram hjá United þá gæti það heillað Griezmann, þeir eru bestu vinir í franska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við