fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433Sport

Staðfest að City braut reglur um fjármál: Fá þeir bann frá stærsta sviðinu?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur brotið reglur um fjárhag knattspyrnufélaga. Þetta staðfestir UEFA í dag.

Rannsókn hefur staðið yfir síðustu mánuði, séu brot City alvarleg, verður liðið dæmt úr leik í Meistaradeildinni.

Um er að ræða Financial Fair Play reglurnar sem City braut, lokaniðurstaða rannsóknar mun liggja fyrir á næstu vikum.

City er sagt hafa brotið reglur þegar kemur að því fjármagni sem eigandi félagsins, dælir inn í félagið. Reka þarf knattspyrnufélög í dag innan ákveðna marka.

Tekjur City ná ekki upp í kostnað félagins, þannig hefur eigandi félagsins gert styrktarsamninga í gegnum fyrirtæki sem hann tengist, til að dæla fjármunum inn í félagið. Og þannig reyna að komast í kringum reglur UEFA og FIFA. Þetta komst upp og gæti City verið refsað.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu krakkann sem spilaði fyrir aðallið Celtic í dag: ,,Hversu gamall er hann? Hvað er í gangi?“

Sjáðu krakkann sem spilaði fyrir aðallið Celtic í dag: ,,Hversu gamall er hann? Hvað er í gangi?“
433Sport
Í gær

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433Sport
Í gær

Reif sig úr treyjunni og var refsað: Faðmaði dómarann

Reif sig úr treyjunni og var refsað: Faðmaði dómarann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dúndrað fyrir rútuna og mannorðið í hættu: ,,Þar voru ákveðnir trúðar sem voru að trúðast með honum“

Dúndrað fyrir rútuna og mannorðið í hættu: ,,Þar voru ákveðnir trúðar sem voru að trúðast með honum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Átti frábært tímabil en fær ekki að fara með: Eiginkonan undrandi

Átti frábært tímabil en fær ekki að fara með: Eiginkonan undrandi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Njarðvík minnist Gísla Fowler sem var myrtur í Noregi: ,,Var góður dómari og menn komust ekki upp með neitt múður“

Njarðvík minnist Gísla Fowler sem var myrtur í Noregi: ,,Var góður dómari og menn komust ekki upp með neitt múður“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Of dýr fyrir Svíana og vill ekki aftur til Rússlands: ,,Vonandi breyttir tímar hjá mér með landsliðinu“

Of dýr fyrir Svíana og vill ekki aftur til Rússlands: ,,Vonandi breyttir tímar hjá mér með landsliðinu“