fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Spilaði bara 11 mínútur og biðst afsökunar: ,,Get ekki lýst því hvernig mér líður“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Izzy Brown hefur beðið stuðningsmenn Leeds United afsökunar en hann var í láni hjá félaginu á tímabilinu.

Brown kom til Leeds frá Chelsea fyrir þetta tímabil en gat nánast ekkert spilað á leiktíðinni.

Brown spilaði alls 11 mínútur fyrir Leeds í öllum keppnum en hann hefur glímt við þrálát meiðsli.

Leeds komst ekki upp í ensku úrvalsdeildina eftir 4-2 tap gegn Derby í umspilsleik á dögunum.

,,Ég veit ekki hvað ég get sagt, orð geta ekki lýst því hvernig mér líður þessa stundina,“ sagði Brown.

,,Ég vil þakka ykkur fyrir ástina og stuðninginn á tímabilinu, jafnvel þó að þetta hafi ekki farið eins og ég vildi.“

,,Það hefur verið ánægjulegt að geta spilað fyrir þetta magnaða félag. Ég biðst afsökunar á því að hafa ekki spilað eins mikið og ég vildi en svona er fótboltinn.“

,,Ég hef lært mikið á þessu tímabili og það hefur verið gaman að vera hluti af þessu ævintýri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Age Hareide er látinn

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“

Þessi ummæli Georginu um Ronaldo vekja athygli – „Minnsta sem hann gat boðið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans

Ber mikið í milli á verðmati hollenska framherjans
433Sport
Í gær

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Í gær

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Í gær

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu

Guardiola gagnrýnir tvo leikmenn eftir gærkvöldið – Voru orkulausir og sinntu ekki varnarvinnu