fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Björn Bergmann borinn af velli eftir þungt höfuðhögg

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. maí 2019 13:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson og Björn Bergmann Sigurðarson voru báðir í byrjunarliði Rostov er liðið gerði markalaust jafntefli við Dynamo Moskvu í dag.

Um var að ræða leik í úrvalsdeildinni í Rússlandi en leikið var í Moskvu.

Ragnar lék allan tímann í vörn Rostov en Björn var borinn af velli seint í leiknum, fékk hann þungt höfðuðhögg.

Ekki er talið að Björn hafi misst meðvitund, líklegt er þó að hann missi af einhverjum leikjum eftir höggið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld