fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Bestu leikmenn Englands samkvæmt tölfræðinni – Hazard á toppnum

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. apríl 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, er besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar samkvæmt tölfræði WhoScored.

WhoScored heldur yfir tölfræði allra leikmanna úrvalsdeildarinnar og einnig í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hazard er með hæstu meðalleiknum í deildinni og hefur þá komið að flestum mörkum eða 28 talsins (mörk og stoðsendingar).

Raheem Sterling, leikmaður Manchester City, er í öðru sætinu og þar á eftir kemur liðsfélagi hans Sergio Aguero.

Þessir leikmenn hafa spilað best á tímabilinu samkvæmt tölfræðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga
433Sport
Í gær

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Í gær

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United