fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Tveir umdeildir þeir einu sem hafa afrekað þetta á ferlinum

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2019 18:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru aðeins tveir menn sem hafa afrekað það að vinna efstu deild á Ítalíu, Spáni og á Englandi á ferlinum.

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, er annar þeirra en hann samdi við ítalska liðið í sumar.

Juventus fagnaði í kvöld sínum áttunda deildarmeistaratitli í röð sem er ótrúlegur árangur.

Ronaldo hefur því nú unnið deildina á Ítalíu með Juve, á Englandi með Manchester United og á Spáni með Real Madrid.

Það er aðeins einn annar maður sem hefur afrekað það, portúgalski þjálfarinn Jose Mourinho.

Mourinho vann deildina á Ítalíu með Inter Milan, á Englandi með Chelsea og á Spáni með Real Madrid líkt og Ronaldo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Í gær

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Í gær

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla