Sunnudagur 23.febrúar 2020
433Sport

Sá mistök De Gea en brást öðruvísi við en aðrir

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2019 11:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea, markvörður Manchester United, gerði sig sekan um slæm mistök á þriðjudaginn.

De Gea fékk á sig heldur klaufalegt mark í 3-0 tapi gegn Barcelona eftir skot frá Lionel Messi.

Messi átti laust skot að marki De Gea sem missti boltann undir sig og kom Börsungum í 2-0 á Nou Camp.

Marc-Andre ter Stegen, markmaður Barcelona, neitaði að fagna þessu marki Messi eftir mistök De Gea.

,,Ég fagnaði ekki því þetta eru mistök sem ég gæti gert. Allir vita það að De Gea er einn sá besti í heiminum,“ sagði Ter Stegen eftir leikinn.

De Gea er af mörgum talinn einn allra besti markvörður heims en hefur verið í smá lægð undanfarið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Örmagna í verkfalli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Neymar valdi fimm bestu – Ekkert pláss fyrir Ronaldo

Neymar valdi fimm bestu – Ekkert pláss fyrir Ronaldo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sonur Messi er aðdáandi Ronaldo – ,,Hann elskar að spyrja mig“

Sonur Messi er aðdáandi Ronaldo – ,,Hann elskar að spyrja mig“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu fallegt atvik: Drengurinn hræddur og fékk boð frá stjörnunum – Var með á myndinni

Sjáðu fallegt atvik: Drengurinn hræddur og fékk boð frá stjörnunum – Var með á myndinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hundur hjónanna komst í rottueitur og lést – Talið að því hafi verið dreift viljandi

Hundur hjónanna komst í rottueitur og lést – Talið að því hafi verið dreift viljandi
433Sport
Í gær

Hafnaði því að fara til Liverpool í janúar

Hafnaði því að fara til Liverpool í janúar
433Sport
Í gær

Rangar fréttir af Kolbeini í Svíþjóð í gær: „Hefur ekki náð þessum skít úr sér“

Rangar fréttir af Kolbeini í Svíþjóð í gær: „Hefur ekki náð þessum skít úr sér“
433Sport
Í gær

Guðni krefur Dag um peninga: Veðurspá kostar milljón og steinull fjórar milljónir

Guðni krefur Dag um peninga: Veðurspá kostar milljón og steinull fjórar milljónir
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Ögmundar segir það tóma þvælu að hann sé á leið til PAOK

Umboðsmaður Ögmundar segir það tóma þvælu að hann sé á leið til PAOK