fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Kærulaus samherji eyðilagði stóru stundina – Sjáðu hvað gerðist

433
Laugardaginn 20. apríl 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi undarlegt atvik átti sér stað í Svíþjóð á dögunum er Degerfors og Osters áttust við í næst efstu deild.

Í síðari hálfleik ákvað Degerfors að gera breytingu og kom Mattias Ozgun inná í stað Axel Lindahl.

Eins og venjan er þá tókust þeir í hendur á hliðarlínunni en Lindahl var heldur kærulaus er hann tók á móti Ozgun.

Því miður fyrir Ozgun þá potaði Lindahl óvart ansi harkalega í auga hans sem varð til þess að hann gat ekki tekið þátt.

Ozgun gat aðeins verið á vellinum í örfáar sekúndur og náði ekki að snerta boltann því hann sá ekki neitt.

Hann þurfti á læknisaðstoð að halda og var svo ákveðið stuttu seinna að hann þyrfti að fara strax aftur af velli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Í gær

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna