fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Kærulaus samherji eyðilagði stóru stundina – Sjáðu hvað gerðist

433
Laugardaginn 20. apríl 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi undarlegt atvik átti sér stað í Svíþjóð á dögunum er Degerfors og Osters áttust við í næst efstu deild.

Í síðari hálfleik ákvað Degerfors að gera breytingu og kom Mattias Ozgun inná í stað Axel Lindahl.

Eins og venjan er þá tókust þeir í hendur á hliðarlínunni en Lindahl var heldur kærulaus er hann tók á móti Ozgun.

Því miður fyrir Ozgun þá potaði Lindahl óvart ansi harkalega í auga hans sem varð til þess að hann gat ekki tekið þátt.

Ozgun gat aðeins verið á vellinum í örfáar sekúndur og náði ekki að snerta boltann því hann sá ekki neitt.

Hann þurfti á læknisaðstoð að halda og var svo ákveðið stuttu seinna að hann þyrfti að fara strax aftur af velli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Í gær

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Í gær

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu