fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Sonur Thuram til Chelsea eða Liverpool? – Bale notaður sem skiptimynt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 09:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu er lokaður í stærstu deildunum en slúðrið heldur áfram að rúlla.

Hér má sjá pakka dagsins.

——-‘

Manchester United er að gera nýjan sex ára samning við Marcus Raashford, viðræður ganga vel. (Mirror)

Real Madrid gæti leyft Gareth Blae að fara næsta sumar og gætu notað hann til að fá Eden Hazard eða Christian Eriksen. (Marca)

PSG undirbýr það að kaupa Callum Hudson-Odoi frá Chelsea. (Sun)

Laurent Blanc gæti fengið starfið hjá Chelsea ef Maurizio Sarri verður rekinn. (Standard)

Barcelona ræðir við Inter um am að selja þeim Ivan Rakitic. (AS)

Barcelona og Arsenal berjast um Houssem Aouar miðjumann Lyon. (Sun)

Lyon hefur áhuga á að ráða Patrick Vieira þjálfara Nice. (Sun)

Chelsea og Liverpool hafa áhuga á Khephren Thuram syni Lillian Thuram sem hefur ekki enn skrifað undir hjá Monaco, hann er 17 ára gamall. (Mail))

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta