Föstudagur 24.janúar 2020
433

Skoða það vel að fá Aubameyang

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. desember 2019 18:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid á Spáni hefur áhuga á framherjanum Pierre Emerick Aubameyang í janúarglugganum.

Frá þessu greina spænskir og enskir miðlar en Real vill fá annan mann í framlínuna sem getur skorað mörk.

Karim Benzema er aðal vopn liðsins í sókninni í dag eftir erfiða byrjun framherjans Luka Jovic sem kom frá Frankfurt í sumar.

Real er reiðubúið að bjóða Arsenal að fá Jovic í skiptum fyrir Aubameyang en sá síðarnefndi verður samningslaus næsta sumar.

Jovic er aðeins 21 árs gamall en hann skoraði mikið með Frankfurt á síðustu leiktíð en hefur byrjað erfiðlega í nýju starfi.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mane við Salah: Veit ég átti þetta skilið

Mane við Salah: Veit ég átti þetta skilið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carlos Tevez sagður vera á óskalista Manchester United

Carlos Tevez sagður vera á óskalista Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Wolves og Liverpool: Lítið óvænt

Byrjunarlið Wolves og Liverpool: Lítið óvænt
433Sport
Í gær

Virðist staðfesta að hann sé að kveðja Arsenal – ,,Þú átt allt gott skilið“

Virðist staðfesta að hann sé að kveðja Arsenal – ,,Þú átt allt gott skilið“
433Sport
Í gær

Var að taka við en hikaði ekki eftir slaka frammistöðu: ,,Líkaði ekki við þetta lið“

Var að taka við en hikaði ekki eftir slaka frammistöðu: ,,Líkaði ekki við þetta lið“