fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Solskjær himinlifandi eftir sigur á ‘besta liði heims’: ,,Eins og við gætum rifið þá í okkur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2019 21:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var himinlifandi eftir leik við Manchester City í kvöld.

Solskjær og félagar unnu óvæntan 2-1 sigur á City og var Norðmaðurinn afar kátur eftir lokaflautið.

,,Þetta var stórkostlegt, við vorum magnaðir í byrjun leiks. Það var eins og við gætum rifið þá í okkur. Við hefðum getað skorað allt að fimm mörk,“ sagði Solskjær.

,,Við vorum ekki bara að nota langa bolta, við færðum boltann fljótt og áttum þetta skilið.“

,,Við munum muna eftir þessum. Við litum svo hættulega út þegar við fengum boltann og sóttum á mögulega besta lið heims.“

,,Ég var svo ánægður með byrjunina. Það var eins og við gátum skorað í hvert skipti sem við fengum boltann. Við vorum þó að spila gegn besta liði heims.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar