fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Solskjær himinlifandi eftir sigur á ‘besta liði heims’: ,,Eins og við gætum rifið þá í okkur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2019 21:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var himinlifandi eftir leik við Manchester City í kvöld.

Solskjær og félagar unnu óvæntan 2-1 sigur á City og var Norðmaðurinn afar kátur eftir lokaflautið.

,,Þetta var stórkostlegt, við vorum magnaðir í byrjun leiks. Það var eins og við gætum rifið þá í okkur. Við hefðum getað skorað allt að fimm mörk,“ sagði Solskjær.

,,Við vorum ekki bara að nota langa bolta, við færðum boltann fljótt og áttum þetta skilið.“

,,Við munum muna eftir þessum. Við litum svo hættulega út þegar við fengum boltann og sóttum á mögulega besta lið heims.“

,,Ég var svo ánægður með byrjunina. Það var eins og við gátum skorað í hvert skipti sem við fengum boltann. Við vorum þó að spila gegn besta liði heims.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist