fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Solskjær himinlifandi eftir sigur á ‘besta liði heims’: ,,Eins og við gætum rifið þá í okkur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2019 21:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var himinlifandi eftir leik við Manchester City í kvöld.

Solskjær og félagar unnu óvæntan 2-1 sigur á City og var Norðmaðurinn afar kátur eftir lokaflautið.

,,Þetta var stórkostlegt, við vorum magnaðir í byrjun leiks. Það var eins og við gætum rifið þá í okkur. Við hefðum getað skorað allt að fimm mörk,“ sagði Solskjær.

,,Við vorum ekki bara að nota langa bolta, við færðum boltann fljótt og áttum þetta skilið.“

,,Við munum muna eftir þessum. Við litum svo hættulega út þegar við fengum boltann og sóttum á mögulega besta lið heims.“

,,Ég var svo ánægður með byrjunina. Það var eins og við gátum skorað í hvert skipti sem við fengum boltann. Við vorum þó að spila gegn besta liði heims.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur