fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu hver var mættur á leik Everton – Tekur hann við liðinu?

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2019 14:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton vann gríðarlega mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Chelsea á heimavelli.

Þetta var fyrsti leikur Everton undir stjórn Duncan Ferguson sem tók tímabundið við fyrr í vikunni.

Gylfi Þór Sigurðsson var á sínum stað í byrjunarliði Everton og spilaði vel er heimamenn unnu 3-1 sigur.

Dominic Calvert-Lewin skoraði tvennu fyrir Everton í leiknum sem lyfti sér úr fallsæti með sigrinum.

Ekki er búist við að Ferguson verði lengi við stjórnvölin en það gæti verið að Niko Kovac sé að taka við liðinu.

Kovac var rekinn frá Bayern Munchen fyrr á tímabilinu en hann var mættur á Goodison Park í dag.

Mynd af honum má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rodgers er á leið til Sádi-Arabíu

Rodgers er á leið til Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnufélag staðfestir að leikmaður þess hafi látið lífið í árásinni á Bondi-strönd – „Hæfileikaríkur og vinsæll“

Knattspyrnufélag staðfestir að leikmaður þess hafi látið lífið í árásinni á Bondi-strönd – „Hæfileikaríkur og vinsæll“
433Sport
Í gær

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“

Stefán segir Íslendinga þurfa að horfast í augu við sannleikann – „Er alltaf að bíða eftir að fullorðna fólkið í herberginu komi og segi að þetta sé tóm vitleysa“
433Sport
Í gær

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“

Stefán fékk óbragð í munninn – „Það sem mér finnst mesta lágkúran í þessu“