fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433

Juventus tapaði fyrsta deildarleiknum í kvöld – Ekki á toppnum

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2019 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lazio 3-1 Juventus
0-1 Cristiano Ronaldo
1-1 Luiz Felipe
2-1 Sergej Milinkovic Savic
3-1 Felipe Caceido

Juventus tapaði í kvöld sínum fyrsta deildarleik á tímabilinu er liðið mætti Lazio á útivelli.

Lazio hefur einnig spilað glimrandi vel síðustu vikur og er í þriðja sæti með 33 stig eftir 15 leiki.

Cristiano Ronaldo kom Juventus yfir í leik kvöldsins en Lazio tókst að snúa blaðinu við og vann 3-1 sigur.

Juan Cuadrado reyndist skúrkur Juventus en hann fékk að líta rautt spjald í stöðunni 1-1.

Juventus er í öðru sæti deildarinnar eftir tapið, tveimur stigum á eftir toppliði Inter Milan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Garner aftur til United?
433Sport
Í gær

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Í gær

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?