fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433

Frábær sigur Everton gegn Chelsea – Gylfi spilaði allan leikinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2019 14:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton 3-1 Chelsea
1-0 Richarlison(5′)
2-0 Dominic Calvert-Lewin(49′)
2-1 Mateo Kovacic(52′)
3-1 Dominic Calbvert-Lewin(84′)

Everton vann gríðarlega mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Chelsea á heimavelli.

Þetta var fyrsti leikur Everton undir stjórn Duncan Ferguson sem tók tímabundið við fyrr í vikunni.

Gylfi Þór Sigurðsson var á sínum stað í byrjunarliði Everton og spilaði vel er heimamenn unnu 3-1 sigur.

Dominic Calvert-Lewin skoraði tvennu fyrir Everton í leiknum sem lyfti sér úr fallsæti með sigrinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Í gær

ÍBV sækir spennandi markvörð

ÍBV sækir spennandi markvörð