fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Lampard til í að selja þessa fjóra í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea má kaupa leikmenn í janúar eftir að banni þeirra var aflétt, í dag. Frank Lampard, stjóri Chelsea vill styrkja liðið.

Sagt er að Lampard vilji helst fá inn vinstri bakvörð og horfir þar til Ben Chilwell, bakvarðar Leicester.

Nathan Ake gæti komið aftur til félagsins frá Bournemouth. Þá er Jadon Sancho og fleiri kantmenn orðaðir við Chelsea auk sóknarmanna.

Samkvæmt fréttum verða fjórir leikmenn til sölu en þar má nefna Olivier Giroud og Pedro sem vilja báðir spila meira. Marcos Alonso vinstri bakvörður er einnig til sölu.

Þá gæti Chelsea selt Willian sem verður samningslaus í sumar, hann hefur ekki viljað framlengja og gæti því farið í janúar.

Til sölu:
Olivier Giroud
Pedro
Marcos Alonso
Willian

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye