fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Lampard til í að selja þessa fjóra í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea má kaupa leikmenn í janúar eftir að banni þeirra var aflétt, í dag. Frank Lampard, stjóri Chelsea vill styrkja liðið.

Sagt er að Lampard vilji helst fá inn vinstri bakvörð og horfir þar til Ben Chilwell, bakvarðar Leicester.

Nathan Ake gæti komið aftur til félagsins frá Bournemouth. Þá er Jadon Sancho og fleiri kantmenn orðaðir við Chelsea auk sóknarmanna.

Samkvæmt fréttum verða fjórir leikmenn til sölu en þar má nefna Olivier Giroud og Pedro sem vilja báðir spila meira. Marcos Alonso vinstri bakvörður er einnig til sölu.

Þá gæti Chelsea selt Willian sem verður samningslaus í sumar, hann hefur ekki viljað framlengja og gæti því farið í janúar.

Til sölu:
Olivier Giroud
Pedro
Marcos Alonso
Willian

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Í gær

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram