fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Klopp ver ákvörðunina: ,,Erum ekki í FIFA eða PlayStation“

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. desember 2019 20:27

Jurgen Klopp.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, mun halda áfram að gera breytingar á liðinu í næstu leikjum.

Klopp bekkjaði Mo Salah og Roberto Firmino gegn Everton í vikunni og hefur varið þá ákvörðun.

,,Það voru engin áform um að gera 30 breytingar á síðasta ári en það er kominn tími á að gera þær, það er klárt,“ sagði Klopp.

,,Það er það sem við munum gera, 100 prósent. Þetta er ekki FIFA eða PlayStation þar sem leikmenn þurfa ekki hvíld.“

,,Við fáum engan tíma til að hvílast. Við þurfum samt að gefa þeim hvíld hér og þar og aðrir þurfa að stíga upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Í gær

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Í gær

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir