fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Viðurkennir að Bale sé ekki hæstánægður

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 20:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale er ekki hæstánægður hjá Real Madrid en hefur þó aldrei beðið um sölu frá félaginu.

Þetta segir umboðsmaður hans Jonathan Barnett en Bale er ekki sá vinsælasti í Madríd í dag.

Vængmaðurinn er reglulega orðaður við brottför og var nálægt því að fara til Kína í sumar.

,,Hann hefur aldrei beðið um sölu. Hann er samningsbundinn Real og svo lengi sem þeir vilja hann þá er ekki mikið sem einhver getur gert,“ sagði Barnett.

,,Hann er ekki hæstánægður. Hann er samningsbundinn og á meðal hann er leikmaður Real þá gefur hann allt í það og gerir vel.“

,,Hann vill vinna deildina og Meistaradeildina og allt annað. Það hefur ekki áhrif á frammistöðuna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla

Loka skólum fyrr í dag vegna mótmæla
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára