fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433

Viðurkennir að Bale sé ekki hæstánægður

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 20:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale er ekki hæstánægður hjá Real Madrid en hefur þó aldrei beðið um sölu frá félaginu.

Þetta segir umboðsmaður hans Jonathan Barnett en Bale er ekki sá vinsælasti í Madríd í dag.

Vængmaðurinn er reglulega orðaður við brottför og var nálægt því að fara til Kína í sumar.

,,Hann hefur aldrei beðið um sölu. Hann er samningsbundinn Real og svo lengi sem þeir vilja hann þá er ekki mikið sem einhver getur gert,“ sagði Barnett.

,,Hann er ekki hæstánægður. Hann er samningsbundinn og á meðal hann er leikmaður Real þá gefur hann allt í það og gerir vel.“

,,Hann vill vinna deildina og Meistaradeildina og allt annað. Það hefur ekki áhrif á frammistöðuna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar halda enn í vonina – „Risagulrót og það sem við stefnum á“

Blikar halda enn í vonina – „Risagulrót og það sem við stefnum á“
433Sport
Í gær

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Í gær

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann