fbpx
Fimmtudagur 01.október 2020
433Sport

Mjög umdeild forsíða kom út í dag: Barátta dökkra manna kallaður svartur föstudagur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ansi mikil reiði vegna forsíðu sem blaðið Corriere dello Sport gaf út í dag, þar eru tveir gamlir félagar Romelu Lukaku og Chris Smalling.

Báðir yfirgáfu Manchester United í sumar en Lukaku var keyptur til Inter á meðan Smalling var lánaður til Roma. Báðir hafa slegið í gegn.

Smalling og Lukaku eru báðir dökkir að hörund en Corriere talar um baráttu þeirra sem ,,Black friday“. Svartur föstudagur en liðin eigast við á föstudag.

Flestir túlka þetta sem rasisma af verstu sort en ,,Black friday“ er vinsæll verslunardagur sem átti sér stað síðasta föstudag.

Forsíðuna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjar Rúnar Alex á Anfield á morgun?

Byrjar Rúnar Alex á Anfield á morgun?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
KFS upp í 3. deild
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool gæti endað í dauðariðli þrátt fyrir að vera í hópi þeirra bestu

Liverpool gæti endað í dauðariðli þrátt fyrir að vera í hópi þeirra bestu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hazard og aðrar stjörnur mæta til Reykjavíkur

Hazard og aðrar stjörnur mæta til Reykjavíkur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United hefur hafið viðræður við Barcelona vegna Dembele

Manchester United hefur hafið viðræður við Barcelona vegna Dembele
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sindri brjálaðist eftir „draugamarkið“ í Keflavík og reyndi að kasta boltanum í dómarann

Sindri brjálaðist eftir „draugamarkið“ í Keflavík og reyndi að kasta boltanum í dómarann
433Sport
Í gær

Öskraði á Eyjamenn í kvöld en þorði ekki að ræða málin við Gary – „Eins og tík“

Öskraði á Eyjamenn í kvöld en þorði ekki að ræða málin við Gary – „Eins og tík“
433Sport
Í gær

Tottenham í átta liða úrslit eftir vítaspyrnukeppni

Tottenham í átta liða úrslit eftir vítaspyrnukeppni