fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Messi finnst grátlegt að Mane hafi endað í fjórða sæti

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, besti knattspyrnumaður í heimi og einn allra besti leikmaður sögunnar hefur mikið álit, á Sadio Mane. Framherji Liverpool hefur átt magnaða tíma.

Mane endaði í fjórða sæti þegar Gullknötturinn var afhentur í vikunni en það var Messi sem vann verðlaunin í sjötta sinn.

Messi finnst það grátlegt að jafn góður leikmaður og Mane endi í fjórða sæti í svona vali.

,,Það er í raun grátlegt að Mane hafi endað í fjórða sæti,“
sagði Messi um það að Mane hafi endað í fjórða sæti.

,,Það hafa verið frábærir leikmenn í ár, það var mjög erfitt að velja þetta í ár. Ég valdi Mane því mér finnst hann frábær leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Wilshere á að snúa gengi Luton við

Wilshere á að snúa gengi Luton við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Haaland yfirgefur hópinn

Haaland yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma – Allir heilir eftir að vél nauðlenti

Óhugnanleg uppákoma – Allir heilir eftir að vél nauðlenti