fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Messi finnst grátlegt að Mane hafi endað í fjórða sæti

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, besti knattspyrnumaður í heimi og einn allra besti leikmaður sögunnar hefur mikið álit, á Sadio Mane. Framherji Liverpool hefur átt magnaða tíma.

Mane endaði í fjórða sæti þegar Gullknötturinn var afhentur í vikunni en það var Messi sem vann verðlaunin í sjötta sinn.

Messi finnst það grátlegt að jafn góður leikmaður og Mane endi í fjórða sæti í svona vali.

,,Það er í raun grátlegt að Mane hafi endað í fjórða sæti,“
sagði Messi um það að Mane hafi endað í fjórða sæti.

,,Það hafa verið frábærir leikmenn í ár, það var mjög erfitt að velja þetta í ár. Ég valdi Mane því mér finnst hann frábær leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Garner aftur til United?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea

England: Watkins tryggði Villa öll stigin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?
433Sport
Í gær

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Í gær

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik
433Sport
Í gær

Vill of há laun fyrir Barcelona

Vill of há laun fyrir Barcelona
433Sport
Í gær

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“