Miðvikudagur 03.mars 2021
433Sport

Raiola hjólar í United og vill koma Pogba burt: „United tækist að skemma Pele og Maradona“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. desember 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba segir að leikmaðurinn vilji á næstu leiktíð vera í félagi sem er að berjast um titla. Pogba hefur viljað fara frá United síðustu mánuði.

Raiola er umdeildur umboðsmaður hjá United, Sir Alex Ferguson hataði Raiola og það hefur smitað sér í samskiptum hans við félagið og stuðningsmenn.

,,Vandamál Pogba er Manchester United, félagið er ekki í takt við raunveruleiknann og vantar stefnu er varðar íþróttina,“ sagði Raiola.

,,Ég færi ekki með neinn leikmann þangað núna, United tækist að skemma Maradona, Pele og Maldini.“

,,Paul þarf hóp eins og Juventus var með, þegar hann var þar.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pogba og Sancho gera allt vitlaust – „Loksins erum við í sama liðinu“

Pogba og Sancho gera allt vitlaust – „Loksins erum við í sama liðinu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varane til sölu á góðu verði – Stekkur Solskjær á tilboðið?

Varane til sölu á góðu verði – Stekkur Solskjær á tilboðið?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Börkur kallar eftir breytingum – „Það kann ekki góðri lukku að stýra né getur talist eðlilegt“

Börkur kallar eftir breytingum – „Það kann ekki góðri lukku að stýra né getur talist eðlilegt“
433Sport
Í gær

Boris Johnson leggur til fjármuni í von um að HM 2030 verði á Englandi og í Írlandi

Boris Johnson leggur til fjármuni í von um að HM 2030 verði á Englandi og í Írlandi
433Sport
Í gær

Víðir hugsi eftir niðurstöðu helgarinnar: „Að engu verði breytt og vænt­an­lega þurfi að bíða til árs­ins 2023

Víðir hugsi eftir niðurstöðu helgarinnar: „Að engu verði breytt og vænt­an­lega þurfi að bíða til árs­ins 2023
433Sport
Í gær

Real Madrid og Real Sociedad skildu jöfn

Real Madrid og Real Sociedad skildu jöfn
433Sport
Í gær

Vill ráða Arteta sem knattspyrnustjóra Barcelona

Vill ráða Arteta sem knattspyrnustjóra Barcelona
433Sport
Í gær

Lykilmaður Leicester slapp með skrekkinn – Verður þó frá í sex vikur

Lykilmaður Leicester slapp með skrekkinn – Verður þó frá í sex vikur