fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

Segir að enginn vilji mæta Ítölum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 17:10

Roberto Mancini

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Mancini, landsliðsþjálfari Ítalíu, er viss um að önnur landslið muni ekki vilja mæta Ítölum á EM.

Ítalía átti frábæra undankeppni undir stjórn Mancini og endaði í efsta sæti riðilsins með fullt hús stiga.

,,Ég veit ekki hvort að þeir hafi áhyggjur eða ekki,“ sagði Mancini við blaðamenn.

,,Ég held að önnur lið séu á undan okkur þegar kemur að skipulagi. Frakkland hóf þetta fyrir nokkrum árum og komust í úrslit EM og unnu HM.“

,,Þeir eru með ungt lið og eitt það sterkasta. Það sama má segja um spænska landsliðið.“

,,Þau eru kannski ekki hrædd við Ítalíu en þau væru til í að mæta öðru liði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum