fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Byrjunarlið Burnley og Manchester City: Drinkwater byrjar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 19:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City þarf að sigra í kvöld er liðið spilar við Burnley í ensku úrvalsdeildinni á útivelli.

City er heilum 11 stigum á eftir toppliði Liverpool og þarf þrjú stig til að minnka það stóra bil.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Burnley: Pope, Pieters, Bardsley, Tarkowski, Mee, Cork, Drinkwater, McNeil, Lennon, Hendrick, Wood.

Man City: Ederson, Walker, Angelino, Otamendi, Fernandinho, Rodri, Silva, Bernardo, De Bruyne, Sterling, Jesus

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt