fbpx
Mánudagur 28.september 2020
433Sport

Hinn efnilegi Adolf samdi við Stjörnuna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. desember 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan hefur samið við Adolf Daða Birgisson til næstu þriggja ára! Adolf sem er fæddur árið 2004 er gríðarlega efnilegur leikmaður sem hefur staðið sig vel að undanförnu

Hann lék meðal annars sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni í sumar þegar hann kom inn á gegn ÍBV.

Adolf varð þar með einn af allra yngstu leikmönnum í sögu efstu deildar en hann var einungis 15 ára og tæplega 4 mánaða gamall þegar kallið kom. Þá er Adolf einn þeirra leikmanna sem heimsótti AGF á dögunum þar sem drengirnir stóðu sig með stakri prýði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jamie Vardy með þrennu í sigri á Manchester City

Jamie Vardy með þrennu í sigri á Manchester City
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

,,Þið eruð að eyðileggja knattspyrnuna fyrir öllum!“

,,Þið eruð að eyðileggja knattspyrnuna fyrir öllum!“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Suárez byrjar vel með Atlético Madrid

Suárez byrjar vel með Atlético Madrid
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern Munchen árið 2020

Fyrsta tap Bayern Munchen árið 2020
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dramatískar lokamínútur í jafntefli Tottenham og Newcastle

Dramatískar lokamínútur í jafntefli Tottenham og Newcastle
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið: Aron Jóhannsson sjóðandi heitur fyrir Hammarby

Sjáðu markið: Aron Jóhannsson sjóðandi heitur fyrir Hammarby
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Patrik Gunnarsson hélt hreinu í sínum fyrsta leik í byrjunarliði

Patrik Gunnarsson hélt hreinu í sínum fyrsta leik í byrjunarliði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leeds United vann baráttuna um Jórvíkurskíri

Leeds United vann baráttuna um Jórvíkurskíri
433Sport
Í gær

Albert með stoðsendingu í jafntefli – Íslendingar að spila víðsvegar í Evrópu

Albert með stoðsendingu í jafntefli – Íslendingar að spila víðsvegar í Evrópu
433Sport
Í gær

Chelsea kom til baka eftir afleitan fyrri hálfleik

Chelsea kom til baka eftir afleitan fyrri hálfleik