fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Pochettino útilokar ekki að taka við Arsenal eða United

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. desember 2019 21:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham, er opinn fyrir því að taka við annað hvort Arsenal eða Manchester United.

Pochettino útilokar ekki að taka við þeim liðum og mun skoða öll tilboð sem berast á næstu vikum.

,,Það eru mörg félög og spennandi verkefni sem koma til greina fyrir mig,“ sagði Pochettino.

,,Það mikilvægasta fyrir mig núna er að hreinsa hausinn eftir fimm og hálf frábær ár hjá Tottenham.“

,,Ég vil þjálfa aftur í Evrópu. Það er erfitt fyrir mig að ímynda mér verkefni í Argentínu. Vegna fjölskyldunnar þá útiloka ég þó ekki að vinna þar.“

,,Ég er opinn fyrir því að hlusta á þau verkefni sem koma á borðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina