fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Forseti Brescia: Balotelli má fara frítt

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. desember 2019 22:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Balotelli, leikmaður Brescia, má yfirgefa félagið frítt í janúarglugganum segir forseti liðsins, Massimo Cellino.

Balotelli hefur verið sár undanfarnar vikur eftir að hafa orðið fyrir rasisma í leik gegn Verona 3. nóvember.

,,Mario er leiður því hann getur ekki tjáð sig á vellinum. Hann fórnaði miklu til að spila í Serie A og hann hélt kannski að það væri auðveldara,“ sagði Cellino.

,,Í janúar þá má hann fara frítt. Hann má velja hvað hann gerir, hann verður að sannfæra sjálfan sig.“

,,Ég vil ekki missa hann. Ef hann fer þá höfum við báðir tapað veðmálinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar

Hinn bráðefnilegi Valdimar Arnar skrifar undir hjá Fredrikstad – Skoraði 34 mörk í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Efnilegur leikmaður frá FH í Val

Efnilegur leikmaður frá FH í Val