fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Var plataður til að skrifa undir á Old Trafford: ,,Hann sendi mig til Manchester“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2019 09:00

Kleberson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum undrabarnið Kleberson hefur greint frá því af hverju hann fór til Manchester United árið 2003.

Kleberson var ungur landsliðsmaður Brasilíu á þessum tíma en hann það var goðsögnin Ronaldinho sem sannfærði hann um að semja við United.

Aðal ástæðan fyrir skiptunum var sú að Ronaldinho ætlaði með Kleberson á Old Trafford áður en hann skipti um skoðun.

,,Það voru tvö lið sem höfðu áhuga á mér, Leeds og Manchester United. Það var auðveld ákvörðun en sagan er líka fyndin,“ sagði Kleberson.

,,Þegar ég heyrði af áhuga Manchester United þá var ég með landsliðinu í Frakklandi.“

,,Ég var ásamt Ronaldinho og bróður hans, Assis. Ronaldinho sagði að þeir vildu fá okkur báða og ég sagði: ‘Allt í lagi, förum!’

,,Ég var svo glaður með að hann væri á leiðinni með mér. Ég fór aftur heim og viðræðurnar héldu áfram.“

,,Ronaldinho plataði mig og fór í hitann í Barcelona. Hann sendi mig til Manchester!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Elías Rafn í stuði eftir nokkrar geggjaðar vörslur gegn Frökkum – „ Þetta er stig sem ber að virða“

Elías Rafn í stuði eftir nokkrar geggjaðar vörslur gegn Frökkum – „ Þetta er stig sem ber að virða“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hákon Arnar eftir frábær úrslit – „Við vorum aðeins hræddir, við ætluðum að vernda 1-0“

Hákon Arnar eftir frábær úrslit – „Við vorum aðeins hræddir, við ætluðum að vernda 1-0“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábær úrslit gegn Frökkum í Laugardal

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábær úrslit gegn Frökkum í Laugardal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Strákarnir okkar gerðu jafntefli við Frakka

Strákarnir okkar gerðu jafntefli við Frakka
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Gjaldþrot blasir við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann hafnaði Liverpool og fór til Arsenal ári síðar

Útskýrir af hverju hann hafnaði Liverpool og fór til Arsenal ári síðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands: Arnar gerir tvær breytingar

Byrjunarlið Íslands: Arnar gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tölfræði sem setur árangur Haaland í samhengi

Tölfræði sem setur árangur Haaland í samhengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Snúa sér að Manchester United-goðsögn eftir að Gerrard sagði nei

Snúa sér að Manchester United-goðsögn eftir að Gerrard sagði nei