fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433

Fékk ekki kveðjuleik fyrir skipti til Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Takumi Minamino, leikmaður RB Salzburg, fékk ekki að spila kveðjuleik fyrir félagið gegn Hartberg í gær.

Eins og kunnugt er þá er Minamino á förum frá Salzburg en hann er á leið til Liverpool á Englandi.

Salzburg gerði 2-2 jafntefli við Hartberg í gær og ákvað Jesse March að velja Japanann ekki í liðið.

Ástæðan er ekki gefin upp en nú byrjar vetrarfrí í Austurríki sem stendur yfir næstu tvo mánuðina.

Minamino fékk því ekki að kveðja almennilega og var síðasti leikur hans gegn Liverpool í Meistaradeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“