fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Byrjunarlið Manchester United og Everton: Veikindi Gylfa

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2019 13:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er ekki í byrjunarliði Everton í dag sem spilar við Manchester United í ensku úrvalsdeildinni.

Gylfi er að glíma við veikindi og er ekki leikfær í dag sem er áfall fyrir gestina.

Leikið er á Old Trafford en Everton kemur til leiks eftir frábæran 3-1 sigur á Chelsea í síðustu umferð.

United hefur einnig verið á uppleið en liðið er aðeins fimm stigum frá Meistaradeildarsæti fyrir viðureign dagsins.

Hér má sjá byrjunarliðin.

Man United: De Gea, Wan-Bissaka, Lindelof, Maguire, Shaw, Fred, McTominay, James, Lingard, Rashford, Martial

Everton: Pickford, Holgate, Yerry Mina, Keane, Coleman, Bernard, Davies, Iwobi, Digne, Calvert-Lewin, Richarlison

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Blikar halda enn í vonina – „Risagulrót og það sem við stefnum á“

Blikar halda enn í vonina – „Risagulrót og það sem við stefnum á“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann

Býður Salah að koma fyrr vegna stormsins í kringum hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði
433Sport
Í gær

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil