fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Maðurinn sem fann einn ‘besta leikmann heims’: ,,Tókum eftir framförum í þriðju deild“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christopher Freund, yfirmaður knattspyrnumála RB Salzburg, hefur tjáð sig um sóknarmanninn Sadio Mane.

Mane spilar í dag með Liverpool var í fjórða sæti Ballon d’Or yfir bestu leikmenn ársins fyrr í mánuðinum.

Freund er sá maður sem fann Mane fyrst af öllum er hann lék með Metz í neðri deildunum í Frakklandi.

Mane samdi við Salzburg í kjölfarið og fór síðar til Southampton og Liverpool.

,,Sadio er einn besti leikmaður heims. Leo Messi var ekki sáttur með að hann væri í fjórða sæti – Liverpool vann Meistaradeildina,“ sagði Freund.

,,Sá leikmaður sem hefur náð lengst af okkar spilurum er Mane. Ég fann hann hjá Metz sem spilaði í þriðju deildinni og hann tók ótrúlegum framförum.“

,,Við sáum mikil gæði. Við sáum hreyfingarnar, hraðann og hungrið til að skora mörk.“

,,Þegar við hittum hann í persónu þá var hann mjög skýr og vildi taka næsta skref á ferlinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við