fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Maðurinn sem fann einn ‘besta leikmann heims’: ,,Tókum eftir framförum í þriðju deild“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christopher Freund, yfirmaður knattspyrnumála RB Salzburg, hefur tjáð sig um sóknarmanninn Sadio Mane.

Mane spilar í dag með Liverpool var í fjórða sæti Ballon d’Or yfir bestu leikmenn ársins fyrr í mánuðinum.

Freund er sá maður sem fann Mane fyrst af öllum er hann lék með Metz í neðri deildunum í Frakklandi.

Mane samdi við Salzburg í kjölfarið og fór síðar til Southampton og Liverpool.

,,Sadio er einn besti leikmaður heims. Leo Messi var ekki sáttur með að hann væri í fjórða sæti – Liverpool vann Meistaradeildina,“ sagði Freund.

,,Sá leikmaður sem hefur náð lengst af okkar spilurum er Mane. Ég fann hann hjá Metz sem spilaði í þriðju deildinni og hann tók ótrúlegum framförum.“

,,Við sáum mikil gæði. Við sáum hreyfingarnar, hraðann og hungrið til að skora mörk.“

,,Þegar við hittum hann í persónu þá var hann mjög skýr og vildi taka næsta skref á ferlinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Í gær

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng
433Sport
Í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær