fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Maðurinn sem fann einn ‘besta leikmann heims’: ,,Tókum eftir framförum í þriðju deild“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christopher Freund, yfirmaður knattspyrnumála RB Salzburg, hefur tjáð sig um sóknarmanninn Sadio Mane.

Mane spilar í dag með Liverpool var í fjórða sæti Ballon d’Or yfir bestu leikmenn ársins fyrr í mánuðinum.

Freund er sá maður sem fann Mane fyrst af öllum er hann lék með Metz í neðri deildunum í Frakklandi.

Mane samdi við Salzburg í kjölfarið og fór síðar til Southampton og Liverpool.

,,Sadio er einn besti leikmaður heims. Leo Messi var ekki sáttur með að hann væri í fjórða sæti – Liverpool vann Meistaradeildina,“ sagði Freund.

,,Sá leikmaður sem hefur náð lengst af okkar spilurum er Mane. Ég fann hann hjá Metz sem spilaði í þriðju deildinni og hann tók ótrúlegum framförum.“

,,Við sáum mikil gæði. Við sáum hreyfingarnar, hraðann og hungrið til að skora mörk.“

,,Þegar við hittum hann í persónu þá var hann mjög skýr og vildi taka næsta skref á ferlinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl