fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433

Arsenal staðfestir slæm meiðsli Tierney – Á leið í aðgerð

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2019 16:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur staðfest það að bakvörðurinn Kieran Tierney verði lengi frá vegna meiðsla.

Tierney meiddist í síðasta deildarleik Arsenal gegn West Ham þar sem liðið hafði betur 3-1.

Tierney gat aðeins spilað 29 mínútur í sigri Arsenal en hann fór úr axlarlið og verður frá í þrjá mánuði vegna þess.

Þetta er mikið áfall fyrir Arsenal en Tierney kom til félagsins í sumar og hóf leiktíðina meiddur.

Þessi 22 ára gamli leikmaður mun ekki spila næstu mánuðina og mun fara í aðgerð í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð
433Sport
Í gær

Ekki bara volæði í kringum landsliðið – „Ég trúi“

Ekki bara volæði í kringum landsliðið – „Ég trúi“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Danir gengu berserksgang og lúskruðu á Íslendingum – „Varð allt vitlaust“

Danir gengu berserksgang og lúskruðu á Íslendingum – „Varð allt vitlaust“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli