fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Maðurinn sem enginn vill snerta reynir að fá samning

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. desember 2019 11:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Rodwell, maðurinn sem enginn hefur viljað snerta reynir að fá samning í ensku úrvalsdeildinni. Hann æfir með Sheffield United.

Rodwell er 28 ára gamall, enskur miðjuaður sem átti að verða stórstjarna. Stjarna hans hefur fallið hratt niður stigann, hann var seldur frá Everton til Manchester City.

Manchester City seldi hann svo til Sunderland, þar sem Rodwell mokaði inn peningum en skilaði engu. Hann fór til Blackburn sem losaði sig svo við hann í sumar.

Síðan þá hefur ekkert lið viljað snerta á Rodwell sem reyndi að fá samning hjá Roma, eftir eina æfingu var honum sparkað út.

Hann æfir nú með Sheffield United og vonast eftir því að fá samning í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Í gær

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Styttist í ‘Here we go’ hjá Manchester City

Styttist í ‘Here we go’ hjá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld