fbpx
Laugardagur 19.september 2020
433Sport

Rashford kemur ansi vel út í samanburði við Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. desember 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford hefur verið öflugur með Manchester United á þessu tímabili, hann virðist bæta leik sinn undir stjórn Ole Gunnar Solskjær.

Stuðningsmenn United eru spenntir fyrir því hvort Rashford geti bætt leik sinn og orðið að stórstjörnu.

Nú er hann borinn saman við Cristiano Ronaldo, fyrrum hetju liðsins. Í fyrstu 127 leikjum sínum í deildinni hefur Rashford skorað fleiri mörk, en lagt upp færri.

Hann hefur byrjað færri leiki en Ronaldo, spilað um 700 mínútum minna en Ronaldo gerði á sama tíma með United.

Ronaldo skoraði mark á 262 mínútna fresti og skaut 471 sinnum á markið, Rashford skorar á 219 mínútna fresti og hefur skotið 256 sinnum á markið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Skammar Solskjær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bale brosti út að eyrum við komuna til London

Bale brosti út að eyrum við komuna til London
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun
433Sport
Í gær

Arnar vandar Guðmundi ekki kveðjurnar -,,Aumingi Rassgatsson”

Arnar vandar Guðmundi ekki kveðjurnar -,,Aumingi Rassgatsson”
433Sport
Í gær

KR úr leik í Evrópudeildinni

KR úr leik í Evrópudeildinni