fbpx
Fimmtudagur 13.ágúst 2020
433Sport

Liverpool leiðir kapphlaupið um Jadon Sancho

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. desember 2019 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að leiða kapphlaupið um Jadon Sancho, kantmann Dortmund samkvæmt frétt The Athletic um málið í dag.

Sancho er 19 ára gamall enskur kantmaður sem slegið hefur í gegn hjá Dortmund en vill fara.

Chelsea og Manchester United hafa áhuga, The Athletic heldur því fram að Liverpool leiði kapphlaupið.

Hann hefur skorað tíu mörk og lagt upp ellefu mörk á þessu tímabili. Í fyrra skoraði hann 12 mörk og lagði upp 17 mörk.

Hann er til sölu fyrir um 120 milljónir punda og fer að öllum líkindum næsta sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrottaleg árás á dómara sem óttast um líf sitt – „Hann gæti komið með hníf og myrt dómarann á vellinum“

Hrottaleg árás á dómara sem óttast um líf sitt – „Hann gæti komið með hníf og myrt dómarann á vellinum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Atli Hrafn í Breiðablik – „Við fögnum komu Atla Hrafns í félagið“

Atli Hrafn í Breiðablik – „Við fögnum komu Atla Hrafns í félagið“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg
433Sport
Fyrir 3 dögum

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar